Bókhaldsþjónustan

Millibil

Við höfum yfir 30 ára starfsreynslu af þjónustunni sem við veitum viðskiptavinum okkar

Okkar þjónusta

Hvað gerum við

#1

Bókhaldsþjónusta

Millibil ehf sérhæfir sig í þjónustu við einstaklinga, minni og stærri fyrirtæki.

Þjónustan sem við veitum er á allt frá því að vera skrifstofa fyrir okkar viðskiptavini, þar sem við sjáum um allt bókhald, launaskil, virðisaukaskattskil og skattskil.

Við höfum yfir 30 ára starfsreynslu af þjónustunni sem við veitum viðskiptavinum okkar.

Við notum DK hugbúnaðinn en höfum reynslu af flestum bókhaldskerfum.

 

#2

Skattamál

Við veitum alla þjónustu við skattskil, virðisaukaskattskil og ráðgjöf varðandi skattamál.

#3

Ráðgjöf

Þú ert alltaf velkominn í kaffi til okkar ef þig vantar ráðgjöf eða upplýsingar.
Við erum staðsett í Hamraborg 1.

Hver erum við

Guðrún Sif Bjarnfríðardóttir

Netfang: gudrun@millibil.is
Sími: 777-0302

Guðrún Sif Bjarnfríðardóttir

Netfang: gudrun@millibil.is
Sími: 777-0302

Ófeigur Guðmundsson

Netfang: ofeigur@millibil.is
Sími: 696-0558

Hvar erum við

Við erum staðsett að Hamraborg 1 í Kópavogi

Sími: 588 1410
bokhald@millibil.is